Áminning um lífiðÉg á það stundum til að detta í dimma holu sem ég sé ekki út úr. Fyrir nokkru kynntist ég þessu lagi sem hefur verið góð mantra fyrir mig þegar ég þarf á því að halda. Textinn minnir mig alltaf á hversu heppin ég er yfir höfuð að vera lifandi og heilbrigð og hann minnir mig einnig að ferðalagið mitt er nú þegar blessað alla leið.“Clean” version af þessu lagi er eiginlega ekki hægt að finna á youtube, einungis kirtan útgáfan sem mér finnst ekki þægilegt að hlusta á. Svo endilega finndu lagið á Spotify ( þú getur smellt á myndina hér að neðan ) og segðu mér hvað þér finnst!

there is is not a single grain of dust in the whole universe that is in the wrong place,April Smaradottir