Leidd hugleiðsla með Bentinho Massaro

Mér finnst frábært að finna góðar hugleiðslur eða aðferðir sem kenna mér að ég er í raun ekki neitt og þannig er ég allt sem er. Leita reglulega í þetta vídeó þegar mig langar að fljúga eitthvað og vera eitthvað svo miklu stærra en líkaminn “Apríl”. Þetta vídeó er svolítið langt en á sama tíma verður bara betra og betra. Endilega gefðu þér smá tíma, sértaklega ef þér finnst eins og þig “vanti eitthvað”.

Ef þú prófaðiðir að hlusta þá væri gaman að heyra frá þér í kommentum !

April Smaradottir