Falleg búddísk slökunartónlist

Þessari kynntist ég fyrir löngu löngu, svo gleymdi ég henni, svo fann ég hana aftur og hér erum við saman komin. Hef notað þetta í jógatímum, einkaserímóníum og bara heima þegar ég vil slaka á og vera í núinu á meðan ég er að gera eitthvað. Yndisleg mantra sem getur bæði gefið manni orku og hjálpað manni að losa um leið. Einnig getur verið öflugt að hugleiða með þetta spilandi undir, jafnvel með Hematide stein í vinstri hendi en það er bara ég.

Ef þú hlustaðir á þetta þá væri gaman að fá feedback í kommentum varðandi hvað þérr finnst

April Smaradottir